Foreldraviðtöl eru að jafnaði 2 á ári, að hausti og vori. Leikskólastjóri og kennarar eru auk þess alltaf tilbúnir að setjast niður með foreldrum. Gott upplýsingarflæði milli heimilis og leikskóla reynist börnum og fjölskyldum þeirra best. Starfsfólk leikskólans er bundið þagnarskyldu.