Komnar eru inn myndir frá maí :). Myndir frá Bugðuhátíðinni, vettvangsferðum og daglega lífinu á Rauðu deild.
Komnar eru inn myndir frá heimsókn til slökkviðsins, þau sem fóru ekki í ferðina í gær fara seinna:). Inná Rauðu eru komnar uppá vegg myndir frá því þegar stelpurnar dönsuðu berfættar í málningu við undirleik ávaxtakörfunnar :). Börnin eru byrjuð að gera páskakarla, sem koma smán saman uppá vegg fyrir framan deildina :)
Litir – Sandavaði 7
Ævintýri – Árvaði 3
Björnslundur – Elliðavaði 16
110 Reykjavík
Sími 411-7650