Miðvikudaginn 11. september er Öðruvísi hárdagur hjá okkur í Norðlingaholtinu. Við hvetjum alla til að gera eitthvað öðruvísi og skemmtilegt við hárið á sér og mæta svoleiðis í leikskólann.
Björn Freyr sem var í afleysingum á Grænu og Rauðu verður næstu vikur á Bláu. Vinnutími hans verður 13-17 á mánudögum og föstudögum.
Nanna Björk sem hefur verið á Bláu er farin yfir á Gulu og Íris ætlar að vera bæði á Bláu og Gulu.
Lilja Sólveig sem var að leysa af á Grænu er komin í 80% starf á Rauðu.
Litir – Sandavaði 7
Ævintýri – Árvaði 3
Björnslundur – Elliðavaði 16
110 Reykjavík
Sími 411-7650