Í dag fengu krakkarnir á Grænudeildinni nudd hjá Lilju Sólveigu kennara á Grænu en Lilja er lærður nuddari. Börnin voru afar hrifin og þótti þeim notarlegt á bekknum :) Nýjar myndir af nuddinu eru að finna inn á heimasíðunni.
Litir – Sandavaði 7
Ævintýri – Árvaði 3
Björnslundur – Elliðavaði 16
110 Reykjavík
Sími 411-7650