Þar sem hvíld er stór þáttur í líkamlegum og andlegum þroska barna hefur verið mörkuð stefna um svefn- og hvíldartíma barna í Rauðhól. Ef foreldrar óska eftir styttingu á svefni í leikskólanum er farið yfir með þeim hvernig svefnrútína er heima áður en til styttingar kemur (Skólanámskrá Rauðhóls, 2019).
Elísa Guðnadóttir sálfræðingur hefur haldið fyrirlestra og skrifað um miklvægi svefns fyrir börn. Meðal annars má nálgast skrif eftir hana hér