Leikskólinn Rauðhóll

Vinátta Virðing Vellíðan
Menu
  • Leikskólinn
    • Leikskólinn Rauðhóll
    • Stefna og starfsáætlun
    • Leikskólastarf
    • Hagnýtar upplýsingar
    • Myndskeið - Leikskólinn Rauðhóll
    • Litir
    • Ævintýri
    • Fréttasafn
    • Ýmislegt gagnlegt
      • Almenn málörvun barna
      • Hlustun og skilningur
      • Tannvernd
      • Agi, uppeldi og hegðun
    • Krækjur
      • Skóla- og frístundasviðSkóla- og frístundasvið
      • Rafræn ReykjavíkRafræn Reykjavík
      • Fjölmenning í leikskólumFjölmenning í leikskólum
      • Barnasáttmálinn
      • Mannréttindastefna Reykjavíkurborgar
  • Foreldrar
    • Foreldrafélag
    • Foreldraráð
    • ForeldravefurForeldravefur
    • Foreldraviðtöl
  • Information
  • Rauðhólsgleðin
  • Skipulagsdagar

Leikskólinn Rauðhóll

Vinátta Virðing Vellíðan
411-7650
Sumarlokun
  • Leikskólinn
    • Leikskólinn Rauðhóll
    • Stefna og starfsáætlun
    • Leikskólastarf
    • Hagnýtar upplýsingar
    • Myndskeið - Leikskólinn Rauðhóll
    • Litir
    • Ævintýri
    • Fréttasafn
    • Ýmislegt gagnlegt
      • Almenn málörvun barna
      • Hlustun og skilningur
      • Tannvernd
      • Agi, uppeldi og hegðun
    • Krækjur
      • Skóla- og frístundasviðSkóla- og frístundasvið
      • Rafræn ReykjavíkRafræn Reykjavík
      • Fjölmenning í leikskólumFjölmenning í leikskólum
      • Barnasáttmálinn
      • Mannréttindastefna Reykjavíkurborgar
  • Foreldrar
    • Foreldrafélag
    • Foreldraráð
    • ForeldravefurForeldravefur
    • Foreldraviðtöl
  • Information
  • Rauðhólsgleðin
  • Skipulagsdagar

Leikskólastarf

Nánar

  • Dagskipulag
  • Einkunnarorð
  • Foreldrasamstarf
  • Heilsa og kveðja
  • Leikurinn
  • Opið leikefni
  • Dagskipulag

    DAGSKIPULAG

    07:30 - 8.30  Leikskólinn opnar róleg stund
    08.30 - 9.30 Morgunverður í sal og frjáls leikur
    09.30 - 9.40 Samvera
    09.40 - 11.20 Leikur úti og inni hjá yngri börnum.
    09.40 - 12.00 Leikur úti og inni hjá eldri börnum
    11.20 - 11.55 Matur yngri barna í sal
    12.00 - 12.40 Matur eldri barna í sal
    12.00 - 14.00 Hvíld og rólegheit hjá yngri börnum
    12.40 - 13.30 Hvíld og rólegheit hjá eldri börnum
    13.30 - 16.00 Leikur úti og inni með kaffitíma þegar hentar
    14.40 - 17.00 Leikur úti og inni
    Ávextir yfir daginn, og alltaf seinnipartinn.

  • Einkunnarorð

    InngangurEinkunnarorð Rauðhóls eru VINÁTTA VIRÐING VELLÍÐAN

    Vinátta

    Ríka áherslu er lögð á vináttu og náungakærleika í öllu starfinu í Rauðhóls. Enda mikilvægur þátt í lífi allra eintaklinga - barna jafnt sem fullorðinna. Það skiptir miklu máli að fullorðna fólkið sé vakandi fyrir þeim vináttusamböndum sem börnin eru að stofna til í fyrsta sinn. 

    Virðing

    Sjálfsvirðing er mikilvæg hverjum einstaklingi ásamt því að bera virðingu fyrir öðrum. Í Rauðhól er lögð áhresla á virðingu í sinni víðustu mynd þ.e. fyrir sjálfum sér, öðrum einstaklingum, umhverfinu og umhverfisvernd. 

    Vellíðan

    Vinátta og virðing fyrir sjálfum sér og öðrum leiðir til vellíðunnar. Ef einstaklingum líður vel eigum þeir auðveldara með að gefa af sér. Líkamlegt hreysti og heilbrigði er einnig stór þáttur í vellíðan einstaklinga. Því er meðal annars boðið upp á mikla útiveru ásamt hollum og næringaríkum mat í Rauðhóli.

  • Foreldrasamstarf

    Til þess að leikskólinn nái þeim árangri sem hann ætlar sér teljum við að samstarfið við foreldra verði að vera mjög náið og traust. Foreldrar þekkja börnin sín best og þeirra þarfir því leggjum við mikla áherslu á gott foreldrasamstarf.

  • Heilsa og kveðja

    Það er mikilvægt að börnum og foreldrum finnist þau vera velkomin í leikskólann. Starsfólk leikskólans heilsar börnunum vel þegar þau koma og kveðja þau þegar þau fara. Við biðjum foreldra að fylgja börnunum alltaf til kennara þegar þau koma og láta vita þegar þau fara.
  • Leikurinn

    Gengið er út frá því að í skipulagi starfsins í Rauðhóli að leikurinn sé eitt mikilvægasta tjáningarform barna. Leikurinn felur í sér sköpun þar sem börnin koma fram á eigin foresendu, opna sig og takast á í samskiptum. í öllu skipulagi leikskólans er lögð áhersla á að leikurinn fái notið sín sem best í leikskólanum; því er honum gefinn milill tími og rými. 

  • Opið leikefni

    Í starfi Rauðhóls er notast við opinn efnivið eins og kubba, leir, vatn, sand, málningu, liti, skæri o.fl. Opinn efniviður býður ekki upp á fyrirfram ákveðnar lausnir heldur krefst hann hugmyndaflugs og sköpunar hjá börnum. Þessi efniviður er talinn vera góð viðbót við leikföng sem börnin eiga heima hjá sér.

 

Leikskólinn Rauðhóll

Litir – Sandavaði 7
Ævintýri – Árvaði 3
Björnslundur – Elliðavaði 16
110 Reykjavík

Sími 411-7650

raudholl@rvkskolar.is
Innskráning

  Kort